fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Leikmaður City sendi Jurgen Klopp smáskilaboð eftir dráttinn í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær og eru allar viðureignirar athyglisverðar.

Liverpool og Manchester City mætast en þau voru einu ensku liðin sem eftir voru í pottinum í ár.

Liðin hafa mæst í tvígang á þessari leiktíð, City vann fyrir áramót en Liverpool vann seinni leik liðanna á Anfield eftir áramót.

Ilkay Gundogan, miðjumaður City ákvað að enda Jurgen Klopp skilaboð eftir dráttinn en þeir unnu saman hjá Dortmund á sínum tíma.

„Gundogan sendi mér skilaboð eftir dráttinn, Bid bald sendi hann mér,“ sagði Klopp.

„Það þýðir í raun bara sjáumst fljótt eða sjáumst á scouser ensku,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar