fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Þetta eru þrír bestu leikmenn deildarinnar að mati Hazard

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard sóknarmaður Chelsea segir að þrír leikmenn séu bestir í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Hazard er einn sá besti í deildinni en hann kaus Kevin de Bruyne bestan á þessu tímabili.

,,Það eru þrír sem eru bestir, De Bruyne, Salah og Harry Kane,“ sagði Hazard.

,,Ég kaus De Bruyne bestan, ég hefði getað kosið Salah því ég spilaði með honum og hann er vinur minn. Salah er sóknarmaður frekar en spilari.“

,,Kevin hefur allt, hann verst, hann gefur fyrir, leggur upp og skorar mörk í stórum leikjum. Hann er sá besti að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila