fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Sneijder hafnaði Liverpool til að vinna titla

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneidjer hefur útskýrt af hverju hann hafnaði því að ganga í raðir Liverpool sumarið 2013.

Liveprool vildi kaupa Sneidjer sem þá var á förum frá Inter.

Hann afþakkaði hins vegar tilboð Liverpool og kaus að ganga í raðir Galatasaray í Tyrklandi.

,,Mörg félög vildu fá mig þegar ég var að fara frá Inter og Liverpool var eitt þeirra, fólk var að hissa að ég skildi frekar velja Galatasaray,“ sagði Sneidjer

,,Ég er sigurvegari, ég spila til að vinna titla. ÉG valdi því frekar Galatasaray, ég talid að ég ætti meiri möguleika á titlum með Galatasaray frekar en Liverpool.“

,,Ég held að ég hafi valið rétt, ég átti góð ár í Tyrklandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja