fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

10 bestu í ensku úrvalsdeildinni sem hafa ekkert unnið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur átt marga frábæra leikmenn sem hafa ekki fengið að vinna neinn einasta titil.

Um er að ræða marga af betri leikmönnum deildarinnar en sex af þeim tíu bestu að mati Footbaall 365 spila í delidinni í dag.

Um er að ræða lista yfir tíu leikmenn sem hafa ekkert unnið á ferli sínum.

Þarna má finna Roberto Firmino, Dele Alli og Harry Kane sem eiga eftir að upplifa þá mögnuðu tilfinningu að vinna titil.

Þeir vonast eftir því að það gerist á næstu árum en Tottenham gæti unnið enska bikarinn í ár.

Topp 10:
10) Trevor Sinclair
9) Kieron Dyer
8) Danny Rose
7) Leighton Baines
6) Dele Alli
5) Jermain Defoe
4) Roberto Firmino
3) Stan Collymore
2) Matt Le Tissier
1) Harry Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“