fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Eiður um Ronaldinho – Kveðjum snilling með stórt bros

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég spilaði með honum og gegn honum,“ skrifar Eiður Smári Guðjohnsen um sinn gamla liðsfélaga, Ronaldinho.

Ronaldinho er formlega hættur í fótbolta en hann var á sínum tíma besti knattspyrnumaður í heimi.

Ronaldinho var skemmtikraftur sem leikmaður sem allir elskuðu að horfa á.

,,Það er hægt að segja að Ronaldinho tók leikinn á nýtt stig, atvinnuknattspyrna kveður snilling með stór bros.“

Ronaldinho og Eiður léku saman hjá Barcelona og voru þeir miklir vinir á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar