fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Mynd: Þetta er húsið hans Coutinho í Barcelona

Bjarni Helgason
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum en kaupverðið er í kringum 142 milljónir punda.

Coutinho er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe.

Félagaskiptin hafa lengið lengi í loftinu en Barcelona lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar.

Luis Suarez, fyrrum liðsfélagi hans hjá Liverpool var það sannfærður um að Coutinho væri að koma, að hann lét taka frá hús fyrir hann í Barcelona.

Coutinho er nú þegar fluttur inn en mynd af húsinu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“