fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Barcelona að tryggja sér þjónustu Antoine Griezmann

Bjarni Helgason
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, sóknarmaður Atletico Madrid er að öllu líkindum á leiðinni til Barcelona en það er Cadena SER sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Börsunga að undanförnu en hann er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að fara næsta sumar fyrir 100 milljónir evra.

Barcelona er tilbúið að borga þessa klásúlu en Griezmann hefur einnig verið orðaður við Manhcester United.

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid nánast staðfesti það á dögunum að Griezmann yrði ekki hjá félaginu á næstu leiktíð.

Börsungar hafa verið atkvæðamiklir á leikmannamarkaðnum að undanförnu en félagið keypti Philippe Coutinho á dögunum fyrir 142 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool