fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Myndir: Eiður fékk konunglegar móttökur í Kína

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Þór Sverrisson eða Sveppi eins og flestir þekkja hann vinnur að heimildarþáttum um Eið Smára Guðjohnsen.

Sveppi og Eiður Smári eru bestu vinir og ætti hann því að komast nálægt Eiði.

Farið verður yfir feril Eiðs Smára sem er líklega á enda en hann hefur ekki spilað síðan á síðasta ári.

Þeir ólust upp saman í Breiðholti og léku saman í ÍR.

Ferill Eiðs Smára hefur verið magnaður en hann lék með stórliðum eins og Barcelona og Chelsea.

Þeir félagar eru nú komnir til Kína til að taka upp efni en Eiður lék með Shijiazhuang Ever Bright þar í landi.

Eiður fékk konunglegar móttökur þegar hann kom til Kína í nótt eins og sjá má hér að neðan.

Arrived in China to a wonderful reception #shijiazhuangeverbright

A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on

Eiður að koma til Kína

A post shared by Sverrir Sverriss (@sverrirsverriss) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool