fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Costa stal senunni í fyrsta deildarleiknum og lét reka sig af velli með stæl

Bjarni Helgason
Laugardaginn 6. janúar 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid og Getafe eigast nú við í spænsku La Liga og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar leiknum er að ljúka.

Það var Angel Correa sem kom Atletico yfir strax á 18. mínútu og þannig var staðan í hálfleik.

Diego Costa stal svo sviðinu í síðari hálfleik en á 62. mínútu fékk hann að líta gult spjald.

Hann skoraði svo mark, sex mínútum síðar og fagnaði með því að hlaupa upp í stúku til stuðningsmanna liðsins.

Fyrir það fékk hann að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt en þetta var hans fyrsti leikur með Atletico í deildinni síðan hann kom frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl