fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Landsliðshópur kvenna sem fer til La Manga – Dagný ekki með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni.

A landslið kvenna leikur vináttuleik gegn Noregi þann 23. janúar, en leikurinn fer fram á La Manga á Spáni.

Annna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Selma Sól Magnúsdóttir eru þeir leikmenn í hópnum sem ekki hafa spilað landsleiki.

Dagný Brynjarsdóttir lykilmaður liðsins er ekki i hópnum að þessu sinni.

Hópurinn er í heild hér að neðan.

Markmenn:
Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden
Sandra Sigurðardóttir Valur
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik

Varnarmenn
Rakel Hönnudóttir LB07
Anna Björk Kristjánsdóttir LB07
Sif Atladóttir Kristianstad
Glódís Perla Viggósdóttir FC Rosengard
Ingibjörg Sigurðardóttir Djurgarden
Hallbera Guðný Gísladóttir Valur
Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA
Guðný Árnadóttir FH

Miðjumenn
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Utah Royals
Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg
Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV
Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik
Sandra María Jessen Þór/KA
Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik
Svava Rós Guðmundsdóttir Röa

Sóknarmenn
Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan
Berglind Björg Þorvalsdóttir Verona
Elín Metta Jensen Valur
Fanndís Friðriksdóttir Marseille
Agla María Albertsdóttir Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“