fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Svona gæti Barcelona stillt upp með Coutinho innanborðs

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana.

Börsungar buðu þrisvar sinnum í Coutinho, síðasta sumar en Liverpool hafnaði öllum tilboðum spænska félagsins.

Liverpool vill halda í sinn besta leikmann en það gæti reynst erfitt þar sem að Coutinho er sagður vilja komast til Spánar.

Enska félagið vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir hann en það er ljóst að hann myndi styrkja lið Barcelona mikið.

Hér fyrir neðan má sjá líklegt byrjunarlið Barcelona ef félagið nær að landa Coutinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina