fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Henry: Þarna sáum við Juventus Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry sérfræðingur Sky Sports hrósar samlanda sínum, Paul Pogba eftir frammistöðu hans í gær.

Pogba var fyrirliði United í 0-2 sigri á Everton. Í síðari hálfleik lék hann vinstra megin á miðjunni og sýndi snilli sína.

,,Hann getur spilað í mörgum stöðum, ég sagði þegar hann kom hingað aftur að hann væri ekki djúpur miðjumaður,“ sagði Henry.

,,Hann getur spilað í mörgum stöðum, þarna er hann samt bestur. Þarna kemur gamli Juventus, Pogba í ljós.“

,,Í hvert skipti sem Lingard tók hlaupið inn þá nýtti hann sér svæðið. Þegar hann spilar svona þá er ómögulegt að stoppa hann, hann breytti leiknum í síðari hálfleik.“

,,Hann steig upp, þú gerir það sem fyrirliði. Hann tók liðið með sér, það er mjög erfitt að stoppa hann þegar hann spilar vinstra megin í þriggja manna miðju. Hann var eins og fyrirliði í leiknum, það var mikilvægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433
Fyrir 21 klukkutímum
Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum