fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Klopp missir lykilmann úr þjálfarateymi sínu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er mjög sár með að hafa misst Pepijn Lijnders úr þjálfarateymi sínum.

Lijnders kom til Liverpool árið 2014 og hóf störf með Brendan Rodgers.

Klopp tók síðar við og hafði mikið álit á Lijnders og hélt honum í starfi.

Lijnders hefur hins vegar sagt upp núna og ætlar að taka við NEC í Hollandi.

,,Ég er svekktur að missa svona mikilvægan hlekk úr teyminu okkar, hann er frábær persóna,“ sagði Klopp.

,,Það eru mismunandi tilfinningar að tala um Pep að fara frá okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex