fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Mane og Salah munu sofa í flugvél fyrir leikinn gegn Everton

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane og Mohmed Salah verða til taks þegar liðið mætir Everton í enska bikarnum á föstudag.

Mane og Salah verða hins vegar á fimmtudaginn mættir til Ghana. Þar verður knattspyrnumaður ársins í Afríku kjörinn.

Salah og Mane eru tilnefndir til sigurs og vildu ólmir fara á svæðið.

Jurgen Klopp gaf grænt ljós á það að en þeir ferðast með einkaþotu til að reyna að hafa allt sem best.

,,Það er allt skipulagt,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool en flugið tekur sex klukkustundir aðra leið.

,,Við erum með tvo af þremur bestu leikmönnum Afríku og við sýnum því virðingu.“

,,Þeir hefðu ekki farið á leikdegi, við sofum á hóteli kvöldið fyrir leik en þeir sofa í flugvél. Það er munurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“