fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Sean Dyche: Jóhann frábær enn á ný

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. janúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche stjóri Burnley var afar sáttur með Jóhann Berg Guðmundsson eftir 1-2 tap gegn Liverpool í dag.

Jóhann jafnaði leikinn fyrir Burnley með sínu fyrsta marki á tímabilinu. Liverpool skoraði hins vegar sigurmark í uppbótartíma.

Jóhann hefur verið besti maður Burnley síðustu vikur og Dyche er meðvitaður um það.

,,Við vorum mög góðir, sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Dyche.

,,Við spiluðum ágætlega, við gerðum þeim erfitt fyrir. Jóhann þefaði þetta færi vel uppi.“

,,Jóhann var frábær í þessum leik, enn á ný.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433
Fyrir 18 klukkutímum

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Í gær

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk