fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Salah og Coutinho meiddir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. janúar 2018 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær skærustu stjörnur Liverpool, Mohamed Salah og Philippe Coutinho eru meiddir.

Hvorugur er í hóp gegn Burnley en leikurinn hófst klukkan 15:00.

Salah hefur verið magnaður á tímabilinu og Coutinho hefur verið í frábæru formi undanfarið.

,,Coutinho og Salah eru ekki klárir, þeir eru báðir meiddir. Það er ekki gaman en þannig er það,“ sagði Klopp.

,,Aðrar breytingar eru vegna þess að við vildum ferskar lappir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Í gær

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Í gær

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Í gær

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London