fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Borgarstjóri London býður Trump velkominn til London

„Hann getur hitt konuna mína, dæturnar mínar, vini mína, nágranna mína“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. maí 2016 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýkjörinn borgarstjóri London, Sadiq Khan, hefur ákveðið að bjóða Donald Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, að koma til London. Hann vill „fræða“ Trump um Íslam og sýna honum fjölskyldu sína og vini.

Donald Trump hefur verið umdeildur fyrir ummæli sem hann lét fatta í garð múslima í kjölfar hryðjuverkanna í París í nóvember síðastliðnum og sagðist ætla að banna þeim að koma til Bandaríkjanna ef hann yrði forseti.

Sadiq Khan bauð Trump að heimsækja sig og fjölskyldu sína í sjónvarpsþættinum Good Morning Britain sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni ITV í Bretlandi. Hann sagðist vilja breyta hugsun Trump í garð múslima. Þá hefur Trump sagst vilja taka á móti Khan komi hann til Bandaríkjanna.

Sjá nánar:Býður Khan velkominn til Bandaríkjanna: Alltaf hægt að gera undantekningu á lögunum

„Ég býð Donald Trump velkominn til London, hann getur hitt konuna mína, dæturnar mínar, vini mína, nágranna mína,“ sagði hann.

„Ef mér tekst að fræða frambjóðandann um Íslam, geri ég það ánægður!“ sagði Khan.

„Ég á marga múslimska vini,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Svipt ökuréttindum fyrir að aka á rúmlega 60 kílómetra hraða

Svipt ökuréttindum fyrir að aka á rúmlega 60 kílómetra hraða
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“
Fréttir
Í gær

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk þungan dóm fyrir að skjóta 3 vikna dóttur sína til bana með lásboga

Fékk þungan dóm fyrir að skjóta 3 vikna dóttur sína til bana með lásboga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már segir kolröng skilaboð send til barna – „Ekki minnist ég að hafa séð svona skilti í minni æsku“

Jónas Már segir kolröng skilaboð send til barna – „Ekki minnist ég að hafa séð svona skilti í minni æsku“