fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fókus

Delí fyrir sælkera

Þrjár kynslóðir taka höndum saman í Þórunnartúni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 5. mars 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Johansen Delí heitir ný sælkeraverslun sem var opnuð í vikunni í Þórunnartúni 2 í Reykjavík. Þrjár kynslóðir sælkera standa að Delíinu. Það eru þeir Ámundi Óskar Johansen, faðir hans, Carl Jónas Johansen, og afi, Sveinn Valtýsson.

Fyrir viku var haldið opnunarhóf í Delíinu og lögðu fjölmargir leið sína í nýju verslunina. Smakk var í boði og fór enginn svangur af vettvangi.

Þeir feðgar reka Veislumiðstöðina í Borgartúni og hafa gert í rúman áratug. Ein af ástæðunum að hugmyndin að Delíinu kviknaði var áhugi viðskiptavina á mörgu af því sem boðið var upp á í veisluþjónustunni. „Við finnum fyrir miklum áhuga og þetta er virkilega spennandi,“ sagði Ámundi í samtali við DV í opnunarhófinu. Hægt er að kaupa mat, snarl eða tilbúna vöru fyrir öll tækifæri í Johansen Delí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn settist inn á ónefnt kaffihús og samskipti tveggja karlmanna vöktu áhuga hans

Þorsteinn settist inn á ónefnt kaffihús og samskipti tveggja karlmanna vöktu áhuga hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Telja þetta sterka vísbendingu um að hún og tengdamamman séu enn í stríði

Telja þetta sterka vísbendingu um að hún og tengdamamman séu enn í stríði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann