fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Solskjær að störfum á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. janúar 2026 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær verður að stöfum fyrir UEFA á Meistaradeildarleik Liverpool og Qarabag í kvöld.

Norðmaðurinn var orðaður við starf knattspyrnustjóra Manchester United á dögunum, en félagið ákvað að ráða Michael Carrick sem tímabundinn stjóra út leiktíðina.

Solskjær, sem stýrði United á árunum 2018–2021, átti samkvæmt fréttum í viðræðum við forráðamenn félagsins.

Í hlutverki sínu hjá UEFA mun Solskjær greina leiki út frá sjónarhorni þjálfara, skoða taktík og þróun í leiknum og skila ítarlegum skýrslum með hjálp myndbanda og gagna.

Margir þekktir knattspyrnustjórar hafa sinnt þessu hlutverki áður, þar á meðal Fabio Capello, Frank de Boer og Gareth Southgate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ward-Prowse í læknisskoðun

Ward-Prowse í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Fer frá KR til Eyja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sækjast formlega eftir því að halda HM

Sækjast formlega eftir því að halda HM
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin: Arsenal meistari þrátt fyrir tapið gegn United sem fer í Meistaradeildina – Vonbrigði Liverpool í vændum og algjörar hörmungar hjá Tottenham

Ofurtölvan stokkar spilin: Arsenal meistari þrátt fyrir tapið gegn United sem fer í Meistaradeildina – Vonbrigði Liverpool í vændum og algjörar hörmungar hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Nýjasta höggið í stríði Beckham-fjölskyldunnar kemur úr óvæntri átt – Sjáðu hvað þeir birtu til bróður síns

Nýjasta höggið í stríði Beckham-fjölskyldunnar kemur úr óvæntri átt – Sjáðu hvað þeir birtu til bróður síns