fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Ítalski risinn horfir til Bítlaborgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. janúar 2026 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er með Beto, framherja Everton, á blaði sem möguleika í félagaskiptaglugganum samkvæmt Gazzetta dello Sport.

Beto er 27 ára gamall og hefur verið á mála hjá Everton síðan 2023. Hann er hins vegar á eftir Thierno Barry í goggunarröðinni í Liverpool sem stendur.

Hann gæti því verið opinn fyrir brottför og er stórlið Juventus að kanna málið. Ítalski risinn vill sækja framherja í þessum mánuði og hefur fjöldi leikmanna verið orðaðir við Tórínó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham með alla anga úti til að reyna að bjarga sér frá falli

West Ham með alla anga úti til að reyna að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan
433Sport
Í gær

Magnaður Viktor Bjarki skoraði á útivelli gegn Barcelona – Sjáðu markið

Magnaður Viktor Bjarki skoraði á útivelli gegn Barcelona – Sjáðu markið