fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Bjargvætturinn Barry í Bítlaborginni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. janúar 2026 21:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með einum leik þar sem nýliðar Leeds heimsóttu Everton.

Leikurinn var jafn og spennandi en það voru gestirnir frá Leeds sem tóku forystuna eftir tæplega hálftíma leik þegar James Justin skoraði.

Everton sótti hart að því að jafna leikinn og það bar árangur á 76. mínútu þegar Thierno Barry setti boltann í netið.

Bæði lið reyndu að sækja sigurinn en jafntefli var niðurstaðan.

Everton situr í tíunda sæti deildarinnar með 33 stig en Leeds með 26 stig í 16 sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var hættur en tekur skóna af hillunni þegar hann er að verða fertugur

Var hættur en tekur skóna af hillunni þegar hann er að verða fertugur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vinkona Beckham fjölskyldunnar tók ákvörðun sem hún fagnar í dag – Ræðir málið í miðjum stormi í Beckham fjölskyldunni

Vinkona Beckham fjölskyldunnar tók ákvörðun sem hún fagnar í dag – Ræðir málið í miðjum stormi í Beckham fjölskyldunni