fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Forsetinn segir samkomulag nálgast

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. janúar 2026 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta er nálægt því að ganga í raðir Flamengo í heimalandinu, Braslíu, samkvæmt forseta félagsins.

Hinn 28 ára gamli Paqueta vill burt frá West Ham og aftur heim, en hann er einmitt uppalinn hjá Flamengo.

Talið er að West Ham vilji fá um 40 milljónir punda fyrir hann og nú segir Luiz Eduardo Babtista að samkomulag nálgist.

„Við erum nálægt því að semja. Við erum að ræða hvernig greiðslum verður háttað en við erum búinn að semja um margt,“ segir Babtista.

Auk West Ham og Flamengo hefur Paqueta spilað með AC Milan og Lyon á ferlinum, en hann hefur verið á Englandi síðan 2022. Varð hann Sambandsdeildarmeistari með West Ham vorið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurvekja áhuga sinn á Maguire

Endurvekja áhuga sinn á Maguire
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Garnacho orðaður við endurkomu

Garnacho orðaður við endurkomu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta
433Sport
Í gær

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher sakar stuðningsmenn Liverpool um virðingaleysi

Carragher sakar stuðningsmenn Liverpool um virðingaleysi