fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 15:00

Simone Inzaghi / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski miðillinn Tuttosport heldur því fram að Simone Inzaghi hafi hafnað því að taka við Manchester United.

Inzaghi stýrir í dag Al-Hilal í Sádi-Arabíu eftir að hafa gert góða hluti með Inter í heimalandinu. Hann fær vel greitt þar og er ekki á förum.

Tuttosport fullyrðir þó að United, sem rak Ruben Amorim í upphafi vikunnar, hafi heyrt í kappanum. Hann á að hafa afþakkað pent.

Darren Fletcher stýrir United gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Talið er að félagið sé svo í leit að bráðabirgðastjóra út leiktíðina, áður en það finnur mann til frambúðar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?