fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja umferð enska bikarsins fer af stað um helgina og ef ofurtölvan góða hefur rétt fyrir sér byrjar tíð Liam Rosenior hjá Chelsea illa.

Úrvalsdeildarliðin koma nú inn í keppnina og Chelsea mætir nágrönnum sínum í Charlton á laugardag. Samkvæmt spánni endar leikurinn 1-1 eftir venjulegan leiktíma áður en Chelsea tapar 4-2 í vítaspyrnukeppni gegn B-deildarliðinu. Það yrði afar slæm byrjun fyrir Rosenior, sem var nýverið ráðinn eftir skyndilegt brottrekstur Enzo Maresca.

Annars staðar í umferðinni er einnig spáð dramatík. Manchester United á að gera 1-1 jafntefli við Brighton en vinna 4-1 í vítaspyrnukeppni. Arsenal er spáð 2-0 sigri gegn Portsmouth, Liverpool á að vinna Barnsley örugglega 4-0 og Manchester City er talið slá Exeter út 5-0. Aston Villa á að vinna Tottenham 3-2.

Spá ofurtölvunnar er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði