fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, viðurkennir að hann sé í erfiðleikum með að ná tökum á þýska tungumálinu um tveimur árum eftir að hafa samið við félagið.

Englendingurinn er 32 ára gamall en hann talar enn lítið af tungumálinu þrátt fyrir að fara í tíma í hverri viku.

Kane neitar að gefast upp og er staðráðinn í að ná tökum á málinu áður en hann heldur aftur heimleiðis í framtíðinni.

,,Auðvitað er ég að reyna að læra, ég vil njóta menningarinnar og landsins. Ég fer í kennslu í hverri viku en þetta er erfitt en samt eitthvað sem ég er reiðubúinn í að reyna,“ sagði Kane.

,,Þýska tungumálið er allt í lagi en ég var síðast í kennslu bara eftir æfingu í dag.“

,,Ég er að koma mér aftur inn í þetta og næ nokkrum orðum hér og þar og get skilið ákveðna hluti en ég verð að halda áfram að æfa mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki