fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Myndband: Uppnám á Edition-hótelinu er brunavarnakerfi fór í gang

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 29. desember 2025 10:00

MYND: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brunavarnakerfi á Edition-hótelinu við Austurbakka fór í gang í nótt laust fyrir klukkan 1. RÚV greinir frá.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sendi dælubíl á vettvang en hópur af fólki stóð fyrir utan hótelið og fylgdist með. Sjá myndband hér að neðan.

Í ljós kom að bilun hafði orðið í brunavarnakerfinu og var enginn eldsvoði.

Í tilkynningu frá slökkviliðinu kemur fram að mikið annríki hefur verið í sjúkraflutningum á síðustu dögum og sinnti stökkviliðið 120 sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn. Fyrir utan útkallið vegna Edition-hótelsins sinnti slökkviliðið útkalli eftir að kviknaði í eldhústæki í heimahúsi í Reykjavík. Húsráðandi var vakandi og lét slökkvilið vita sem kom í tæka tíð. Segir einnig að talsverð vinna hafi farið í útkall vegna vatnsleka.

Brunakerfi
play-sharp-fill

Brunakerfi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Hide picture