fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fréttir

Brigitte Bardot er látin

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 28. desember 2025 11:29

Brigitte Bardot árið 1995. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska leikkonan Brigitte Bardot er látin, 91 árs að aldri. Bardot var einnig ein þekktasta fyrirsæta og dýraverndunarsinni heims.

„Brigitte Bardot-sjóðurinn tilkynnir með mikilli sorg andlát stofnanda síns og forseta, Madame Brigitte Bardot, heimsþekktrar leikkonu og söngkonu, sem kaus að hætta virðulegum ferli sínum til að helga líf sitt og orku dýravelferð og sjóðnum sínum,“ segir í tilkynningu Brigitte Bardot sjóðsins. Ekki er tekinn fram nákvæmur tími andláts eða dánarorsök.

Bardot varð fræg árið 1956 þegar út kom kvikmyndin And God Created Woman, leikstýrð af eiginmanni hennar Roger Vadim. Hún lék fram á áttunda áratuginn og var eitt helsta kyntákn heims þegar hún settist í helgan stein og helgaði sig öðrum málefnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó