fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. desember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur bæst í hóp stórliða sem fylgjast grannt með Michael Olise hjá Bayern Munchen, en samkvæmt fréttum í Þýskalandi hefur Manchester City einnig mikinn áhuga á Frakkanum. Bayern vill þó alls ekki selja.

Olise hefur farið á kostum frá komu sinni til Bayern og er orðinn lykilmaður í liði Vincent Kompany. Hann hefur skorað 30 mörk og lagt upp 37 í 80 leikjum og er meðal þeirra leikmanna sem skila bestu sóknarframlagi í deildinni.

Real Madrid vill leikmannin og félagið skoðar möguleika sína fyrir sumarið 2026, sérstaklega ef breytingar verða á hægri kantinum. Manchester City sér Olise einnig sem spennandi kost.

Bayern er þó rólegt gagnvart sögusögnum og hefur félagið samkvæmt Christian Falk þegar hafið viðræður um bættan samning við Olise með hærri launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni