fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

433
Þriðjudaginn 23. desember 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltasérfræðingurinn og hlaðvarpsstjarna Kristján Óli Sigurðsson var ekki par sáttur við Sky Lagoon eftir uppákomu á dögunum.

Kristján sagði frá því í hlaðvarpi sínu, Þungavigtinni, að hann hafi skellt sér í lónið en þar sem hann fékk sér lítinn bjór á leiðinni og hélt á honum tómum inn var honum meinað að nýta allan kvótann sinn þegar ofan í var komið.

„Ég gerði alvöru mistök þar. Þeir eru ekkert að grínast. Ég hélt á dósinni inn í Sky Lagoon og þá mátti ég bara fá tvo drykki í lóninu, því ég mætti með tóma dós,“ sagði hann.

Mikael Nikulásson, sem er með honum í hlaðvarpinu, spurði hann hvort hann hafi ekki snúið við. „Ég var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta rusl,“ sagði Kristján hins vegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð