fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. desember 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Real Madrid, fékk óvænta afmæliskveðju á dögunum er hann fagnaði 27 ára afmæli sínu.

Mbappe er einn besti fótboltamaður í heimi að margra mati en hann lék með Paris Saint-Germain í um sjö ár.

Mbappe sendi fram kæru á hendur PSG eftir að hafa yfirgefið félagið sem neyddist að lokum til að borga leikmanninum um 60 milljónir evra eða um níu milljarða króna.

Málið hafði verið í rannsókn í dágóðan tíma en Mbappe kærði PSG vegna ógreiddra launa og bónusa sem hann hefur nú fengið í sínar hendur.

PSG virðist hafa sætt sig við niðurstöðu málsins og óskaði leikmanninum til hamingju með afmælið opinberlega um helgina.

,,Kylian Mbappe fagnar 27 ára afmæli sínu í dag! Til hamingju með afmælið, Kylian,“ skrifaði félagið á samskiptamiðla sína.

Netverjar hafa látið mikið í sér heyra eftir þessa færslu en PSG harðneitaði lengi vel fyrir það að skulda leikmanninum ógreidd laun og þá bónusa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool