fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. desember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Neves er sagður stefna á endurkomu í ensku úrvalsdeildina í janúarglugganum og fylgjast nokkur félög vel með gangi mála, þar á meðal Manchester United og Newcastle United. Þetta kemur fram í The Times.

Neves, sem leikur með Al-Hilal í Sádi-Arabíu, á sex mánuði eftir af samningi sínum og getur farið frítt næsta sumar. Félagið er því tilbúið að skoða sölu strax í janúar til að fá eitthvað til baka af þeim um 47 milljónum punda sem það greiddi Wolves fyrir miðjumanninn sumarið 2023.

Talið er að Al-Hilal vonist eftir um 18 milljónum punda, en gæti lægra tilboð dugað. Manchester United er mögulegur áfangastaður, enda glímir liðið við vandamál á miðjunni. Er Neves talinn kostur sem gæti komið beint inn í byrjunarliðið.

Newcastle vill einnig bæta leikmanni á miðsvæði sitt í janúar og því gæti baráttan um Neves orðið spennandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar