fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Segist eiga óklárað verk í London

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. desember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó Gabriel Jesus hafi töluvert verið orðaður frá Arsenal er hann ekki á þeim buxunum að fara.

Brasilíski sóknarmaðurinn var að snúa aftur úr meiðslum en er langt frá því að vera fyrsti maður á blað hjá Mikel Arteta.

„Mér finnst ég eiga óklárað verk hjá Arsenal og því vel ég ekki fara,“ segir hann hins vegar.

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með tveggja stiga forskot á Manchester City, en liðið hefur hafnað í öðru sæti þrjú tímabil í röð.

„Við vekjum sofandi risann, með þessum stjóra og þessum leikmönnum er það hægt. Ég treysti mér og mínum fótbolta, ég treysti á áætlun guðs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði