fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. desember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segist hafa óbilandi trú á að liðið geti snúið aftur á sigurbraut og unnið stóra titla á ný.

Í viðtali við Rio Ferdinand greindi Portúgalinn frá því að hann hefði tvisvar haft raunveruleg tækifæri til að yfirgefa Old Trafford, en valið að vera áfram.

„Félagið sagði mér að það þyrfti á mér að halda og ég svaraði því með því að sýna tryggð,“ sagði Fernandes. Hann viðurkenndi þó að hann hefði viljað vinna fleiri titla á þeim tíma sem hann hefur verið hjá félaginu.

Fernandes, sem kom til United í janúar 2020, sagði að hann hefði ekki verið áfram nema vegna þess að markmið félagsins væru skýr. „Ef markmiðið væri ekki að komast aftur á toppinn og vinna titla, þá hefði ég ekki verið hér,“ sagði hann.

Hann ræddi einnig hlutverk sitt sem fyrirliði og sagði að hann leiddi með fordæmi. „Ég hleyp meira en ég kvarta,“ sagði Fernandes og bætti við að hann liti á alla innan félagsins sem jafna, frá leikmönnum til starfsfólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“