

Vísir greinir frá þessu og segir að samkvæmt heimildum sé um íslenska fjölskyldu að ræða sem búsett er hér á landi.
Í svari ráðuneytisins til Vísis kemur fram að málið sé á borði borgaraþjónustu utanríkisráðuneytitins. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið.