fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson fyrrum þjálfari FH, Vals og íslenska landsliðsins var gestur í hlaðvarpinu, Seinni Níu, þar sem hann ræddi ýmislegt.

Ólafur hefur ýmsa fjöruna sopið og er einn besti þjálfari í sögu Íslands, fyrir leiki var hann oftar en ekki nokkuð stressaður.

Hann segir frá því í viðtalinu að til að róa taugarnar hafi hann farið á rúntinn og keyrt um í fleiri klukkutíma.

„Vitið þið hvað ég gerði fyrir fótboltaleiki? Ég fór bara út í bíl og keyrði eitthvað, keyrði út í Krýsuvík og eyddi mörgum klukkutímum í bílnum,“ sagði Ólafur í viðtalinu.

Hann segir að þetta hafi komist upp í vana. „Bara einn, það mátti enginn vera með mér. Til að drepa dauða tímann eins og félagi minn sagði, ég var smá stressaður. Ég gat aldrei farið út á æfingasvæði í golfinu.“

Eftir leiki fór Ólafur reglulega í golf til að róa hugann eftir leikinn. „Svona er þetta misjafnt með mennina. Oft eftir leiki þá fór ég út á golfvöll um miðnætti og vildi bara vera einn. Það mátti enginn vera með mér, þá náði ég slökun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift