fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. desember 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur skorað á Gabriel Jesus að berjast um að verða aðalframherji liðsins eftir langa fjarveru vegna hnémeiðsli.

Brasilíumaðurinn kom inn af bekknum í 3-0 sigri Arsenal gegn Club Brugge á miðvikudag og spilaði þar sinn fyrsta leik í 332 daga. Jesus sleit krossband í hné og hefur verið frá keppni í ellefu mánuði.

Endurkoma hans kemur á sama tíma og Viktor Gyökeres hefur átt erfitt uppdráttar eftir að snúa aftur úr meiðslum í læri, á meðan Kai Havertz er enn frá vegna meiðsla.

Aðspurður hvort Jesus gæti orðið númer eitt í framlínu Arsenal sagði Arteta. „Já, leikmaður af hans gæðum og sem hefur gefið okkur svo mikið. Hann kom inn með mikla orku og hann á klárlega að stefna á það hlutverk.“

Arteta hafnaði jafnframt sögusögnum um að Jesus verði seldur í janúar. „Ég sé það alls ekki fyrir mér miðað við stöðuna eins og hún er núna. Gabi hefur mikið að gefa liðinu og sýndi það strax í fyrstu mínútunum sem hann fékk,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift