fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Alvarleg líkamsárás á Glerártorgi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 6. desember 2025 14:30

Héraðsdómur Norðurlands eystra. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlmenn, annars á þrítugsaldri og hinn á fertugsaldri, hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás.

Atvikið átti sér stað skömmu fyrir miðnætti laugardagskvöldið 2. apríl árið 2022, á bílastæði við Glerártorg á Akureyri. Mennirnir eru sagðir hafa ráðist í sameiningu að ungum manni, tekið hann hálstaki og sparkað í höfuð hans með þeim afleiðingum að hann fékk yfirborðsárverka á höfði og úlnlið og vott af heilaþrýstingi.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Norðurlands eystra á Akureyri þann 9. desember næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Orð Egils vekja kátínu – „Telst þá ekki vera hæð – eða hvað?“

Orð Egils vekja kátínu – „Telst þá ekki vera hæð – eða hvað?“