fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Heiðrar látna móður sína með flúri

Fókus
Laugardaginn 22. nóvember 2025 17:30

Kate Beckinsale

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Kate Beckinsale heiðrar látna móður sína með húðflúri.

Beckinsale birti mynd af handlegg sínum á Instagram á föstudaginn og frumsýndi þar nýtt húðflúr: teikningu af móður sinni, leikkonunni Judy Loe. Fyrir ofan nýju teikninguna eru orðin „Föðurlaust rusl“ og mynd af villta refnum Peepo, sem hún gaf að borða í garðinum hjá sér.

Myndin af Loe, sem er fyrirmynd húðflúrsins, er úr bresku sjónvarpsþáttunum fyrir börn, Ace of Wands, sem voru sýndir á áttunda áratugnum. Á myndinni klæðist Loe þunnum, síðermabol, stuttbuxum og hvítum Go-Go stígvélum upp að hné. Á öxlinni er veiðiugla frá Malaya að nafni Fred.

Loe lést 15. júlí. Þótt dánarorsök Loe hafi ekki verið gefin upp sérstaklega, hafði Beckinsale verið opinská um veikindi móður sinnar sem barðist við fjórða stigs krabbamein í tvö ár. Beckinsale hefur notað samfélagsmiðla sína til að deila ljúfum stundum með móður sinni í gegnum árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi