fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema hefur útilokað að leggja skóna á hilluna næsta vor þegar samningur hans við Al Ittihad í Sádí Arabíu er á enda.

Benzema er 37 ára gamall en hann er orðaður við endurkomu til Evrópu.

„Þessa stundina er ég mjög sáttur hérna, ég fæa mikla virðingu hérna,“ segir Benzema.

„Samningur minn er að renna út, ég veit ekki hvort ég fari eða verði áfram. Ég verð 38 ára í desember.“

„Ég stefni á að spila fótbolta í tvö ár í viðbót, ég er í góðu líkamlegu formi og legg mikið á mig. Ég elska fótbolta, við sjáum hvað gerist.“

„Ég er með tilboð frá Evrópu, ég mun skoða allt,“ sagði Benzema sem er meðal annars orðaður við endurkomu til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM