fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Fara fram á gjaldþrot

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gjaldþrot blasir við Steve Finnan fyrrum leikmanni Liverpool, ástæðan eru áralangar deilur hans við bróðir sinn.

Þeir bræður áttu fjárfestingarfyrirtæki saman en árið 2018 var bróðir hans dæmdur til að greiða honum um 700 milljónir.

Finnan fékk hins vegar ekki peningana þar sem bróðir hans fór í gjaldþrot og málaferli hófust í kjölfarið.

Í einu málinu reyndi Finnan að fá lögfræðing dæmdan í fangelsi fyrir en málið tengdist fasteignum í þeirra eigu.

Finnan endaði með mikinn kostnað eftir málaferlin en hefur ekki borgað þann reikning.

Því hefur verið farið fram á gjaldþrot yfir honum en Finnan er 49 ára gamall og lék með Liverpool, Fulham og Portsmouth á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi