fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ýmsar leiðir til að njóta sigurmarks Troy Parrott gegn Ungverjalandi, jafnvel með Titanic-tónlistinni undir.

En margir hafa nú bent á að hægt sé að gera upplifunina enn betri að horfa á markið með frægu, trylltu íslensku lýsingunni frá EM 2016, þegar Heimir Hallgrímsson stýrði íslenska landsliðinu og kom með ógleymanlega fótboltatilfinningu inn á skjáinn.

Guðmundur Benediktsson lýsti þar leikjum Íslands og umrædd klippa er með lýsingu Gumma frá leik gegn Austurríki á EM 2016.

Getty Images

Írland vann dramatískan 3-2 sigur á Ungverjalandi í gær og tryggði sér umspil um sæti á HM. Troy Parrott var hetja leiksins með þrennu, þar á meðal sigurmarki djúpt í uppbótartíma sem sendi írsku stuðningsmennina til himins.

Blaðamaðurinn Gavan Reilly vakti athygli á hugmyndinni á samfélagsmiðlum og hvatti fólk til að para sigurmarkið við íslensku lýsinguna, sem mörgum þykir einstaklega vel passa við ótrúlega dramatík síðustu mínútna.

Írland heldur nú inn í umspilið með trú og Parrott í lykilhlutverki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Í gær

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Í gær

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool