fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 12:30

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate segir sögur um framtíð sína hafa verið blásnar upp, en hann hefur verið orðaður við brottför frá Liverpool.

Samningur Konate við Liverpool rennur út næsta sumar og frá og með janúar má hann semja við félög utan Englands um að fara þangað frítt þegar að því kemur.

Real Madrid og Bayern Munchen hafa verið nefnd til sögunnar einna helst en Konate virðist algjörlega halda því opnu að vera áfram á Anfield.

„Ég hef séð ýmislegt í fjölmiðlum undanfarið. Ég veit ekki hvaðan það kemur. Umboðsmenn mínir halda áfram að ræða við Liverpool. Ég vona að ákvörðun um framtíð mína verði tekin mjög fljótlega svo ég geti tilkynnt hana,“ segir Frakkinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Í gær

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Í gær

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við