fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal leiðir kapphlaupið um hinn eftirsótta Etta Eyong hjá Levante, ef marka má spænska miðilinn Sport.

Þessi 21 árs gamli Kamerúni hefur verið í flottu formi á tímabilinu og vakið athygli stórliða á borð við Barcelona, Real Madrid, Manchester City, Manchester United. Nú þykir Arsenal þó líklegast.

Talið er að félagið gæti sótt leikmanninn strax í janúar. Í því tilfelli yrði hann þó lánaður strax aftur til Levante út leiktíðina.

Þess má geta að Levante hefur þegar hafnað 26 milljóna punda tilboði frá CSKA Moskvu fyrir janúargluggann, en leikmaðurinn hafði ekki áhuga á að fara til Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar