fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank de Boer, sem átti eitt versta þjálfaratímabil í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir ólíklegt að hann snúi aftur í þjálfun.

Hollendingurinn var hjá Crystal Palace sumarið 2017 en var rekinn eftir aðeins fjóra deildarleiki, alla sem töpuðust og liðið skoraði ekkert mark á þeim tíma. De Boer var aðeins 77 daga í starfi og átti þar með styðstu þjálfaratíð í deildinni miðað við fjölda leikja, met sem síðar var jafnað af Sam Allardyce hjá Leeds.

Eftir dvölina hjá Palace þjálfaði hann Atlanta United, hollenska landsliðið og Al Jazira, en hefur verið án starfs í tvö ár.

Í viðtali við Voetbal International sagði De Boer að hann sakni ekki pressunnar.

„Aldrei segja aldrei, en ég er ekki spenntur. Ég sakna ekki allrar neikvæðninnar,“ sagði hann.

„Ég er þrefaldur afi, vinn með UEFA og sjónvarpi, á hús á Spáni og spila mikið padel. Ég er mjög ánægður.“

Eina sigurinn hans með Palace kom í deildarbikarnum gegn Ipswich.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“