

Jude Bellingham og Phil Foden eru báðir mættir aftur í enska landsliðið en áfram eru stór nöfn utan hóps hjá Thomas Tuchel.
Adam Wharton miðjumaður Crystal Palace er einnig kallaður til leiks.
Enska liðið hefur verið á miklu flugi og er komið með miða á Heimsmeistaramótið næstas sumar. Liðið mætir Serbíu og Armeníu í tveimur leikjum.
Markverðir: Henderson, Pickford, Pope.
Varnarmenn: Burn, Guehi, James, Konsa, O’Reilly, Quansah, Spence, Stones.
Miðjumenn: Anderson, Bellingham, Henderson, Rice, Rogers, Scott, Wharton.
Framherjar: Bowen, Eze, Foden, Gordon, Kane, Rashford, Saka.