fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

433
Miðvikudaginn 29. október 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Egill Lárusson er farin að fá tilboð á borð sitt eftir að hann fékk ekki boð um að vera áfram hjá Val, hann kvaddi félagið eftir þrettán ára veru á Hlíðarenda.

Sagt var frá því í Þungavigtinni í dag að Sigurður væri komin með tilboð á borðið frá Þór Akureyri sem er komið í Bestu deildina.

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val – Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Mikael Nikulásson fyrrum þjálfari KFA og sérfræðingur þáttarins sagði að tilboðið væri svakalegt, sagði hann að það væri í líkingu við þann pakka sem Birnir Snær Ingason fékk hjá Stjörnuna. Talað er um að Birnir fá meira en 2 milljónir á mánuði í Garðabæ, sankölluð ráðherralaun í Bestu deild karla.

Sigurður er 33 ára gamall vinstri bakvörður og kantmaður er með fleiri kosti á borði sínu en samkvæmt heimildum 433.is hefur Víkingur sýnt honum áhuga, Sigurður ólst upp í Víkinni áður en hann fór í Val.

Samkvæmt sömu heimildum hafa Stjarnan, Fram og Þróttur einnig sýnt Sigurði Agli áhuga og ljóst því að hann hefur marga kosti á borði sínu, hins vegar er ekki talið að Sigurður taki ákvörðun á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift