fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. október 2025 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt franska blaðinu L’Équipe eru Barcelona og Arsenal í baráttu um undirritun Lacine Megnan-Pave, 15 ára framherja sem hefur vakið mikla athygli með U19 ára liði Montpellier.

Megnan-Pave hefur þegar skorað tvö mörk í fimm leikjum í frönsku unglingadeildinni og hefur frammistaða hans vakið áhuga nokkurra stærstu félaga Evrópu.

Bæði Barcelona og Arsenal vilja tryggja sér leikmanninn sem fyrst í akademíu sína, en samkvæmt L’Équipe er talið að Barcelona hafi yfirhöndina um þessar mundir.

Arsenal ætlar þó ekki að gefast upp og mun gera allt til að skáka Börsungum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“