fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

433
Sunnudaginn 26. október 2025 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony Ylano, 20 ára sóknarmaður hjá Piaui, lést í bílslysi í heimabæ sínum Altos í Brasilíu á dögunum.

Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum lenti Ylano á kú sem hafði gengið út á veginn þegar hann var á leið heim úr afmælisveislu föður síns. Lést leikmaðurinn á vettvangi.

Myndbandsupptökur frá öryggismyndavél sýna hvernig mótorhjól Ylano skall á dýrið áður en hann kastaðist af hjólinu. Lögreglan í Piaui hefur hafið rannsókn á orsök slyssins.

Ylano þótti mjög efnilegur á því svæði sem hann lék á í heimalandinu.

„Piaui Esporte Clube syrgir djúpt framherjann Antony Ylano, 20 ára, sem lést í slysi í Altos. Allar æfingar hafa verið felldar niður í dag til minningar um leikmanninn,“ segir í yfirlýsingu félags Ylano.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah