fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. október 2025 17:10

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan náði að halda í Evrópusætið í lokaumferð Bestu deildar karla í mögnuðu 2-3 tapi gegn Breiðablik í dag.

Benedikt Waren kom Stjörnunni yfir gegn gangi leiksins á tólftu mínútu en Anton Logi Lúðvíksson jafnaði fyrir gestina.

Örvar Eggertsson skoraði svo aftur fyrir Stjörnuna og staðan 2-1 í hálfleik.

Breiðablik var betra liðið stærstan hluta leiksins og skoraði Höskuldur Gunnlaugsson tvö mörk til að koma Blikum yfir.

Blikar reyndu að sækja fjórða markið sem liðið þurfti til að komast yfir Stjörnuna á markatölu, Höskuldur komst nálægt því en ekki nógu nálægt.

Stjarnan fer því í Evrópu á næsta ári og enda í þriðja sæti deildarinnar en Breiðablik endar í fjórða sæti með jafnmörg stig en slakari markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk