fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Sonur Ferguson rekinn úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. október 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, hefur verið rekinn frá Peterborough United í fjórða sinn eftir tap liðsins um helgina.

Ferguson, sem fyrst tók við félaginu árið 2007, hefur stýrt Posh í nokkur skipti en nú er liðið á botni þriðju efstu deildar.

Peterborough tapaði 1-2 á heimavelli gegn Blackpool á laugardag og var það síðasti leikur Fergusons í bili.

Formaður félagsins, Darragh MacAnthony, staðfesti ákvörðunina í yfirlýsingu: „Ég hef tekið þá ákvörðun að segja Darren Ferguson upp eftir leikinn í dag. Þetta var ekki auðveld ákvörðun, en ég tel að þetta sé rétt fyrir félagið á þessum tímapunkti. Fyrir mér er hann besti þjálfari í sögu klúbbsins og verður alltaf hluti af fjölskyldu okkar.“

MacAnthony bætti við að hann myndi alltaf muna eftir mörgum sögulegum augnablikum sem Ferguson hafi gefið félaginu.

Brottför Fergusons þýðir að Sir Alex Ferguson hefur líklega einu áhugamáli minna, en hann hefur reglulega sést á leikjum sonar síns og fylgst náið með gengi Peterborough.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði