fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sonur Ferguson rekinn úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. október 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, hefur verið rekinn frá Peterborough United í fjórða sinn eftir tap liðsins um helgina.

Ferguson, sem fyrst tók við félaginu árið 2007, hefur stýrt Posh í nokkur skipti en nú er liðið á botni þriðju efstu deildar.

Peterborough tapaði 1-2 á heimavelli gegn Blackpool á laugardag og var það síðasti leikur Fergusons í bili.

Formaður félagsins, Darragh MacAnthony, staðfesti ákvörðunina í yfirlýsingu: „Ég hef tekið þá ákvörðun að segja Darren Ferguson upp eftir leikinn í dag. Þetta var ekki auðveld ákvörðun, en ég tel að þetta sé rétt fyrir félagið á þessum tímapunkti. Fyrir mér er hann besti þjálfari í sögu klúbbsins og verður alltaf hluti af fjölskyldu okkar.“

MacAnthony bætti við að hann myndi alltaf muna eftir mörgum sögulegum augnablikum sem Ferguson hafi gefið félaginu.

Brottför Fergusons þýðir að Sir Alex Ferguson hefur líklega einu áhugamáli minna, en hann hefur reglulega sést á leikjum sonar síns og fylgst náið með gengi Peterborough.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift